Allar fréttir

Fréttir
ágúst 27, 2019

Leiðbeinenda fundur 14. september 2019

Vinsamlegast athugið breyttar tímasetningar fundarins sem og skráningarfrest frá því sem upphaflega kom fram í fréttinni. Nú styttist sannarlega í það að vetrarstarfið byrji hjá Vinum í bata. Við erum…
Fréttir
apríl 26, 2019

Aðalfundur og vorhátíð 10. maí 2019

Vorhátíð Vorhátíð Vina í bata fer fram í Grindavíkurkirkju föstudaginn 10. maí kl. 18. Við hvetjum alla sporafara vetrarins til að koma og njóta samveru. Að sjálfsögðu eru eldri sporafarar…
Fréttir
mars 26, 2019

Batamessan í apríl verður í Kirkju Óháða safnaðarins

Vinir í bata í Óháða söfnuðinum og sr. Pétur bjóða ykkur til Batamessu í Kirkju Óháða safnaðarins, sunnudaginn 7. apríl n.k. kl. 17.00 ( vinsamlegast komið inn um aðal inngang…
Fréttir
febrúar 16, 2019

Batamessa marzmánaðar verður í Lindakirkju í Kópavogi

Það verða Vinir í bata í Lindakirkju í Kópavogi sem taka á móti okkur í batamessunni fyrsta sunnudag í marz. Að venju verður messan kl. 17.00 síðdegis sunnudaginn 3. marz…
Fréttir
janúar 27, 2019

Batamessa febrúarmánaðar verður í Bessastaðakirkju

  Það verður batamessa sunnudaginn 3. febrúar kl. 17.00 í Bessastaðakirkju. Allir eru velkomnir í batamessu og takið endilega með ykkur gesti. Við heyrum vitnisburði og fáum ýmislegt gott til…
Fréttir
desember 20, 2018

Sporastarfið í fullum gangi í kirkjunum – Ný byrjun í janúar

Það verður ný byrjun í Árbæjarkirkju í janúar 2019. Boðið verður upp á tólf spora starf mánuðina janúar til maí 2019 á miðvikudögum kl. 19.00-21.00. Fyrsti opni fundurinn verður miðvikudaginn…
Fréttir
desember 20, 2018

Hvað er vinir í bata?

Vinir í bata er hópur fólks (karla og kvenna), sem tileinka sér Tólf sporin sem lífstíl. Við höfum verið á okkar Andlega ferðalagi með öðru fólki og hvert með öðru og…
Fréttir
desember 20, 2018

Batamessan í janúar 2019

Batamessan í janúar verður í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ kl. 17.00 þann 13. janúar.  Allir eru velkomnir í batamessu. Það er gott að byrja nýja árið með því að hitta aðra…
Fréttir
mars 3, 2018

Ný og endurbætt heimasíða

Það var kominn tími á nýja og flotta heimasíðu, svo við fengum snillingana frá Allra Átta til að setja upp glæsilega og snjallvæna vefsíðu. Allra Átta hefur smíðað marga flotta…
Fréttir
mars 3, 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur 2018 fer fram miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa félagsmenn, 25 ára og eldri, auk eins forráðamanns kosningarétt, en aðrir geta setið fundinn…