Kæru vinir í bata - gleðilegt nýtt ár! Það hefur ekki farið fram hjá ykkur að allt starfið okkar hefur litast mjög af þeim skorðum sem okkur öllum hafa verið…
Vegna samkomubanns fellur niður batamessa nóvembermánaðar sem vera átti í Grensáskirkju 1. nóvember n.k. Við vitum ekki ennþá hvenær við getum boðið ykkur næst til batamessu, en munum tilkynna það…
Ljóst er að röskun verður á starfinu hjá Vinum í bata alla vegana næstu 2 vikurnar útaf Covid-19. Misjafnar aðstæður eru á þeim stöðum sem halda úti starfinu og biðlum…
Fyrsta batamessa haustsins 2020 fer fram í Vídalínskirkju í Garðabæ sunnudaginn 4. október, kl. 17. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari. Vinur í bata flytur vitnisburð um reynslu sína…
Haustið hefur ávallt markað upphafið að öflugu vetrarstarfi Vina í bata í kirkjum víða um land. Árið 2020 hefur sannarlega fært okkur flestum miklar áskoranir og okkar starf er því…
Vegna Coronaveirunnar og samkomubanns þá verður engin batamessa í apríl. Uppskeruhátíð Vina í bata hefur venjulega verið í maímánuði ár hvert og þurfum við að sjá hver framvindan verður áður…
Aðalfundur vina í bata 1. mars kl. 15.30 Vinir í bata í Árbæjarkirkju hafa tekið að sér að hafa aðalfund samtakanna Vinir í bata sunnudaginn 1. mars 2020 - kl.…
Batamessa febrúarmánaðar fer fram í Bessastaðakirkju á Álftanesi sunnudaginn 2. febrúar kl. 17. Við hvetjum ykkur sem eruð í sporavinnunni í vetur að mæta til messunnar, það er um að…
Gleðilegt ár! Batamessan í janúar verður í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ, sunnudaginn 12. Janúar 2020, kl. 17.00 síðdegis. Eftir messuna bjóða Vinir í bata í Lágafellskirkju okkur í kaffi og spjall…
Miðvikudaginn 2. október nk. stendur Háskólinn í Reykjavík fyrir andlegum heilsudegi undir yfirskriftinni Láttu þér líða vel. Þar verða saman komin ýmis samtök, félög og fyrirtæki sem kynna hvað þau…
Vinsamlegast athugið breyttar tímasetningar fundarins sem og skráningarfrest frá því sem upphaflega kom fram í fréttinni. Nú styttist sannarlega í það að vetrarstarfið byrji hjá Vinum í bata. Við erum…
Vorhátíð Vorhátíð Vina í bata fer fram í Grindavíkurkirkju föstudaginn 10. maí kl. 18. Við hvetjum alla sporafara vetrarins til að koma og njóta samveru. Að sjálfsögðu eru eldri sporafarar…
Batamessan í apríl verður í Kirkju Óháða safnaðarins
Vinir í bata í Óháða söfnuðinum og sr. Pétur bjóða ykkur til Batamessu í Kirkju Óháða safnaðarins, sunnudaginn 7. apríl n.k. kl. 17.00 ( vinsamlegast komið inn um aðal inngang…
Batamessa marzmánaðar verður í Lindakirkju í Kópavogi
Það verða Vinir í bata í Lindakirkju í Kópavogi sem taka á móti okkur í batamessunni fyrsta sunnudag í marz. Að venju verður messan kl. 17.00 síðdegis sunnudaginn 3. marz…
Batamessa febrúarmánaðar verður í Bessastaðakirkju
Það verður batamessa sunnudaginn 3. febrúar kl. 17.00 í Bessastaðakirkju. Allir eru velkomnir í batamessu og takið endilega með ykkur gesti. Við heyrum vitnisburði og fáum ýmislegt gott til…
Sporastarfið í fullum gangi í kirkjunum – Ný byrjun í janúar
Það verður ný byrjun í Árbæjarkirkju í janúar 2019. Boðið verður upp á tólf spora starf mánuðina janúar til maí 2019 á miðvikudögum kl. 19.00-21.00. Fyrsti opni fundurinn verður miðvikudaginn…
Vinir í bata er hópur fólks (karla og kvenna), sem tileinka sér Tólf sporin sem lífstíl. Við höfum verið á okkar Andlega ferðalagi með öðru fólki og hvert með öðru og…
Batamessan í janúar verður í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ kl. 17.00 þann 13. janúar. Allir eru velkomnir í batamessu. Það er gott að byrja nýja árið með því að hitta aðra…
Það var kominn tími á nýja og flotta heimasíðu, svo við fengum snillingana frá Allra Átta til að setja upp glæsilega og snjallvæna vefsíðu. Allra Átta hefur smíðað marga flotta…
Aðalfundur 2018 fer fram miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 20:00. Samkvæmt lögum félagsins um kosningarétt hafa félagsmenn, 25 ára og eldri, auk eins forráðamanns kosningarétt, en aðrir geta setið fundinn…