Skip to main content

Fræðsluþættir um Tólf sporin

Með mars 22, 2022Fréttir

Við viljum vekja athygli á útvarpsþáttunum um Tólf sporin. Góð kynning á starfinu.

Á vegum Útvarpsstöðvarinnar Lindin hafa verið gerðir fræðslu- og viðtalsþættir um Tólf sporin. Fyrstur er inngangsþátturinn og síðan koma þættir um hvert spor í réttri röð.

Útvarpsþættir á Lindinni