Tólf sporin var andlegt ferðalag
Tólf sporin – Andlegt ferðalag Í október s.l. sat ég við eldhúsborðið og var að fletta blöðunum. Þá rakst ég á litla auglýsingu frá Vinum í bata þar sem þeir…
Vinir í bata eru hvattir til að senda inn reynslusögur. Ein reynslusaga getur breytt miklu fyrir fólk sem er leitandi og þarfnast uppörvunar. Reynslusaga er gott tólfta spor.
Sendið inn sögu ykkar með því að Smella hér