Skip to main content

Batamessa í Lágafellskirkju 14. janúar 2024 – kl. 17.00

Með janúar 2, 2024Fréttir

Batamessa janúarmánaðar verður í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ, sunnudaginn 14. janúar n.k. kl. 17.00.
Njótum þess að koma saman í batamessu á nýju ári.
Við heyrum vitnisburð og presturinn hefur eitthvað uppbyggilegt handa okkur til að taka með út í daginn.

Að messu lokinni bjóða Vinir í bata í Lágafellskirkju upp á hressingu í Safnaðarheimilinu að Þverholti 3, Mosfellsbæ.

Verið öll velkomin í batamessu og takið með ykkur gesti.