Skip to main content

Aðalfundur Vina í bata verður 5. mars 2023 kl. 16.00

Með febrúar 16, 2023mars 3rd, 2023Fréttir

Boðað er til aðalfundar Vina í bata 2023 sunnudaginn 5. mars n.k. kl. 16.00 í Kirkju Óháða safnaðarins, Reykjavík

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf:
Skýrsla starfshóps – Reikningar 2022 – Kosning – Önnur mál.Við hvetjum alla áhugasama vini og vinkonur í batanm til að koma á aðalfund og kynnast störfum samtakanna og leggja sitt til málanna. Sérstaklega væri skemmtilegt að heyra hvernig starfið gengur á hinum ýmsu stöðum.

Batamessa verður svo í beinu framhaldi.

Starfshópurinn