Skip to main content

Kirkjurnar eru byrjaðar að auglýsa nýjar byrjanir haustsins

Með ágúst 24, 2023Fréttir

Hér fyrir neðan er auglýsing frá Grensáskirkju og fylgist svo með á Kirkjur og fundartímar

Vinir í bata Grensáskirkju hefja vetrarstarf sitt fimmtudaginn 7. september 2023.
Fundir eru einu sinni í viku kl 19.15-21.15.
Fyrstu þrír fundirnir eru opnir en eftir það þarf fólk að ákveða hvort það vilji taka þátt í 30 vikna prógrammi.

Ekki þarf að skrá sig – bara mæta á opnu fundina.

Þetta er gefandi og þroskandi starf þar sem fólk skoðar líf sitt og áttar sig á hvað er gott, hvað má betur fara og finna leiðir til þess að eiga jákvæðara og innihaldsríkara líf.
Það kostar ekkert að vera með.

solong@simnet.is