Skip to main content

Það verður batamessa í Grensáskirkju sunnudaginn 6. nóvember kl. 17.00

Með september 12, 2022nóvember 2nd, 2022Fréttir

Það verður batamessa í Grensáskirkju í Reykjavík, sunnudaginn 6. nóvember n.k. kl. 17:00. Allir eru velkomnir í batamessu

Sr. María Ágústsdóttir og vinir í bata þjóna í messunni. Við heyrum vitnisburð frá Vini í bata og njótum þess að iðka 11. sporið og eiga samfélag við aðra vini í bata. Upplagt að bjóða einhverjum með í messuna til að kynnast starfinu.