Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

október 2019

11. spors fundir hefjast í kirkju Óháða safnaðarins haustið 2019

Með Fréttir

Það er gleðilegt að segja frá því að Óháði söfnuðurinn ætlar í vetur að bjóða upp á opna 11. spors fundi fyrir þá sem hafa farið í gegnum 12 sporin í hópi Vina í bata.

Fundirnir verða alla fimmtudaga kl. 18-19 í kirkju Óháða safnaðarins.

Athugið að fyrsti fundur verður fimmtudaginn 7. nóvember 2019.

Við hvetjum ykkur til að taka þátt í þessum fundum.  Hægt er að kynna sér fundina betur hér á heimasíðunni okkar, viniribata.is/11-spors-fundir