Fyrsta batamessa haustsins 2021 verður í Garðakirkju á Garðaholti, sunnudaginn 3. október n.k. kl. 14.00
ATH breyttan messutíma.
Við heyrum vitnisburð Vinar í bata
Sr. Sveinbjörn R Einarsson flytur okkur eitthvað gott til að taka með okkur út í daginn.
Að messu lokinni verður kaffihressing í hlöðunni á Króki á Garðaholti
Komum og njótum þess að hittast og koma okkur í sporagírinn
Bjóðum vinum með okkur sem vilja kynna sér sporin
Sjáumst í batamessu
Starfshópurinn
Nýlegar athugasemdir