Vinir í bata í Grensáskirkju bjóða okkur til batamessu, sunnudaginn 5. nóvember n.k. kl. 17.00.
Það er gott að koma í Grensáskirkju, iðka 11. sporið og njóta þess sem batamessan býður upp á.
Við heyrum vitnisburð og gefum okkur tíma og hittum aðra vini í bata yfir kaffibolla og meðlæti á eftir.
Sjáumst í Grensáskirkju á sunnudaginn.
Nýlegar athugasemdir