Skip to main content

Reynslusögur

Vinir í bata eru hvattir til að senda inn reynslusögur. Ein reynslusaga getur breytt miklu fyrir fólk sem er leitandi og þarfnast uppörvunar. Reynslusaga er gott tólfta spor.

Sendið inn sögu ykkar með því að Smella hér

Reynslusögur
ágúst 22, 2022

Vitnisburður Vinar í bata – febrúar 2022

47 ára kvenkyns Hvernig var lífið áður en þú fórst í sporin? Ég hef alla tíð reynt að gera mitt allra besta og standa mig extra vel í öllu, auðvitað…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Tólf sporin var andlegt ferðalag

Tólf sporin – Andlegt ferðalag Í október s.l. sat ég við eldhúsborðið og var að fletta blöðunum. Þá rakst ég á litla auglýsingu frá Vinum í bata þar sem þeir…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Tólf spora gangan mín

Tólf spora gangan mín Mig langar að segja ykkur aðeins frá minni 12-spora göngu. Ég fór fyrst í 12-sporin fyrir 4 árum, það sem ég var að glíma við þá…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Saga A

Saga A. Mig langar til þess að skrifa mína reynslusögu því hún mun kannski hjálpa einhverjum. Ef ég hugsa til baka og rifja upp hvernig barn ég var þá rifjast…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Reynslusagan mín

Reynslusagan mín Þegar ég loks fór að gera eitthvað í mínum málum átti ég að baki 25 ára hjónaband og eftir það 6 ára sambúð sem ég var í en…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Nýtt líf

Haustið 1996 veiktist ég af flogaveiki og átti í henni í 7 ár. Ég var á beinu brautinni, eins og sagt er, var að hefja mitt annað ár í háskólanámi,…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Vinur í bata sendi okkur sögu sína

Vinur í bata sendi okkur sögu sína: Ég hef öðlast svo ótal margt í gegnum 12 spora vinnuna. Það er erfitt að reyna að útskýra það í fáum orðum en…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Ferðarlagið mitt hér í kirkjunni

Ferðarlagið mitt hér í kirkjunni, með vinum í bata, byrjaði á einum litlum blaðasnepil sem kom inn um lúguna heima hjá mér. Þegar ég las á miðann, þá vissi ég…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Ég fór í 12 sporastarf veturinn 2004

Ég fór í 12 sporastarf veturinn 2004-2005. Líf mitt var á margan hátt stjórnlaust. Ég sveiflaðist eins og lauf í vindi og ég var mjög ómeðvituð um eigin tilfinningar og…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Vitnisburður minn

Vitnisburður minn Þegar ég var lítil átti ég gott heimili, góða og umhyggjusama foreldra en það var eitthvað sem gerði það að verkum að ég var ósátt við sjálfa mig.…
Reynslusögur
janúar 4, 2019

Vitnisburður konu í bata

Í mínu tilfelli ólst ég upp við ósætti og sífellda spennu á heimilinu sem olli því að það færðist drungi yfir mig og sjálfsmatið hefur ekki verið upp á marga…