Sælt veri fólkið.
Haustið er að bresta á eftir sumar sem lét lítið sjá sig.
Er þá ekki gott að mæta á sporafund og geta tjáð sig við vini sína í batanum.
Við bendum á upplýsingar hér um nýjar byrjanir
en vekjum sérstaka athygli á því að hér er þetta allt að byrja
Grensáskirkja: fyrsti fundur: fimmtud.5. sept kl. 19.15
Kirkja Óháða safn.: fyrsti fundur. fimmtud. 5. sept.kl.19.30
Keflavíkurkirkja: fyrsti fundur, mánudaginn 16. sept. kl. 19.30
Selfosskirkja: fyrsti fundur þriðjud. 10. sept.kl. 17.30
Hafnarkirkja á Höfn: fyrsti fundur miðvikud.11. sept. kl.17.00.
Landakirkja í Vestmanneyjum: fyrsti fundur mánud. 23. sept. kl.18.30.
Framhaldsfundir byrja 9. sept kl. 20.00
Það eru allir karlar og allar konur velkomin á sporafund.
Ekki þarf að skrá sig – bara mæta á opnu fundina og vita hvort þetta er eitthvað fyrir þig.
Á fjórða fundi er svo tekin ákvörðun um framhald.
Sjáumst á sporafundi
Vinir í bata.