Skip to main content
 

Vinir í bata

Vinna okkar í Tólf sporunum hefur bætt líf okkar og verið okkur andleg vakning

 

Vinir í bata

Við erum hópur fólks sem tileinkum okkur Tólf sporin sem lífstíl

 

Vinir í bata

Við erum á andlegu ferðalagi með öðru fólki þar sem Guð er okkar leiðsögumaður

Nýjustu fréttir

Fréttir
desember 8, 2024

Nýjar byrjanir í janúar 2025

Það verða nýjar byrjanir á tveim stöðum á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2025. Fyrst má kynna Árbæjarkirkju sem hefur undanfarið verið með 16 vikna ferð. Þau fara af stað aftur núna…
Fréttir
október 21, 2024

Batamessan í nóvember verður í Grensáskirkju 3. nóv. kl. 17.00

Vinir í bata í Grensáskirkju bjóða til batamessu sunnudaginn 3. nóvember n.k. kl. 17.00. Við heyrum vitnisburði um það hvernig sporin virka í lífi fólks. Presturinn gefur okkur gott veganesti…
Fréttir
september 29, 2024

Fyrsta batamessa haustsins 2024 í Garðakirkju sunnudaginn 6. október kl. 11.00

Batamessa Fyrsta batamessa haustsins á höfuðborgarsvæðinu verður í Garðakirkju á Garðaholti næstkomandi sunnudag 6. október kl. 11.00 árdegis (athugið breyttan tíma) Njótum þess að hittast og iðka 11. sporið saman.…
Allar fréttir
Hver erum við?

Guð er okkar leiðsögumaður

Vinir í bata er hópur fólks (karla og kvenna), sem tileinka sér Tólf sporin sem lífstíl.

Við höfum verið á okkar Andlega ferðalagi með öðru fólki og hvert með öðru og falið Guði að vera leiðsögumaðurinn.

Við höfum fundið að vinna okkar í Tólf sporunum hefur hjálpað okkur að breyta því sem þurfti í lífi okkar og hjálpað okkur að sættast við það sem ekki er á okkar færi að breyta. Tólf spora vinnan hefur þannig fært bata inn í líf okkar og verið okkur andleg vakning. Þess vegna langar okkur til þess að þú fáir líka að reyna bata og eitthvað nýtt og gott inn í þitt líf og þínar aðstæður.

Upplifirðu stjórnleysi í lífi þínu?

Okkur hafa borist reynslusögur

Upplifirðu stjórnleysi í lífi þínu og að þú ráðir ekki alltaf við aðstæður?

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér að þig langaði til og/eða þú þyrftir á því að halda að skoða lífið þitt - hvert þú stefnir - hverjar tilfinningar þínar eru og hvernig þú getur bætt samskipti þín við annað fólk?

Veistu að Tólf sporin eru kjörið verkfæri til að bæta líf okkar? Við erum mörg sem getum vitnað um það af eigin reynslu.

Reynslusögur

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr, wordfence_verifiedHuman, _gd#, wfvt_#

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_twitter_sess, ct0, guest_id, personalization_id
ads/ga-audiences, NID, GAPS
CheckConnectionTempCookie#
collect
impression.php/#