
Ljóst er að röskun verður á starfinu hjá Vinum í bata alla vegana næstu 2 vikurnar útaf Covid-19. Misjafnar aðstæður eru á þeim stöðum sem halda úti starfinu og biðlum við til ykkar að kynna ykkur vel hvað á við á þeim sem þið sækið.
Farið varlega og reynum að leggjast á eitt með að hjálpast að við að koma böndum á ástandið.
Kærleikskveðjur
Starfshópurinnn