Skip to main content

Nýjárskveðja – batamessa janúar fellur niður

Með janúar 5, 2022Fréttir

 

Við fengum tilkynningu frá vinum í bata í Lágafellskirkju um að það þyrfti að fella niður messuna n.k. sunnudag 9. janúar.
Þetta er vegna tilmæla biskups sem leggur til að allt messuhald verði fellt niður þessa helgi til að bregðast við aðstæðum.
Þau létu jafnframt fylgja að þau væru alveg til í að hafa batamessu í byrjun apríl sem við þáðum með þökkum.

Við stefnum á að hafa batamessu fyrsta sunnudag í febrúar sem verður þá væntanlega í Bessastaðakirkju.

Gangi ykkur öllum vel í sporavinnunni á þessu nýbyrjaða ári og Guð blessi starfið hvar sem 12 sporin eru unnin.

Starfshópurinn