Skip to main content

Hraðferð í sporunum í Lindakirkju – opinn fundur í kvöld 22. sept

Með september 15, 2021september 22nd, 2021Fréttir

Annar opni fundur vetrarins 2021-2022 í Lindakirkju verður miðvikudaginn 22. sept. 2021 kl.18.30.
Farin verður 16 vikna ferð eða svokölluð hraðferð þar sem einni yfirferð um sporin lýkur fyrir áramót.
Það eru allir velkomnir á opnu fundina, en eftir það verður hópunum lokað og ekki fleirum bætt við.
Fyrirspurnir má senda á netfangið: baldur@netland.is