Skip to main content

Batamessa marsmánaðar verður 5. mars í Kirkju Óháða safnaðarins

Með febrúar 22, 2023febrúar 24th, 2023Fréttir

Batamessa marsmánaðar:
Það verður batamessa í Kirkju Óháða safnaðarins sunnudaginn 5. mars kl. 17.00

Við heyrum vitnisburði fólks sem er að vinna í sporunum, sr. Pétur leggur eitthvað gott inn til að taka með sér út í daginn. Við njótum samveru og tónlistar.

Það eru allir velkomnir og um að gera að bjóða einhverjum með sér til að kynnast starfi Vina í bata.

Að messu lokinni bjóða vinir í bata í Óháða söfnuðinum okkur upp á hressingu.

Sjáumst í batamessu!