
Vegna samkomubanns fellur niður batamessa nóvembermánaðar sem vera átti í Grensáskirkju 1. nóvember n.k.
Við vitum ekki ennþá hvenær við getum boðið ykkur næst til batamessu, en munum tilkynna það um leið og færi gefst. Bendum á að margar kirkjur eru að streyma stuttum helgistundum á facebook eða í gegnum heimasíður sínar.
Margar þeirra eru yndislegar og virkilega gefandi – hvetjum ykkur til að nýta ykkur þennan kost.
Nýlegar athugasemdir